Staða skipaskrár í ársbyrjun

27.2.2017

Nú hefur skipaskrá við upphaf árs 2017 verið gerð aðgengileg hér á vefnum.  Skráin hefur að geyma ýmsar upplýsingar um öll skráningarskyld skip á Íslandi, en fjöldi þeirra var þann 1. janúar sl. 2.289 talsins. Skip teljast skráningarskyld nái þau 6 metrum að lengd.