Tækifæri til umsagna

31.7.2018

Í samráðsgátt Stjórnarráðsins má nú finna drög að nýjum eða breyttum reglugerðum sem varða siglingar með ýmsum hætti. Tímabundið tækifæri er því nú til að kynna sér málin og veita umsagnir eða gera athugasemdir: 

Leyfi til farþegaflutninga með skipum 

Starfsemi skoðunarstofa skipa 

Þjónustuaðilar skipsbúnaðar 

Leyfi til reksturs báta í farþegaflutningum