Tækifæri til umsagna
Í samráðsgátt Stjórnarráðsins má nú finna drög að nýjum eða breyttum reglugerðum sem varða siglingar með ýmsum hætti. Tímabundið tækifæri er því nú til að kynna sér málin og veita umsagnir eða gera athugasemdir:
Í samráðsgátt Stjórnarráðsins má nú finna drög að nýjum eða breyttum reglugerðum sem varða siglingar með ýmsum hætti. Tímabundið tækifæri er því nú til að kynna sér málin og veita umsagnir eða gera athugasemdir: