Frumherji opnar nýjan prófstað í Hafnarfirði - 17.12.2012

Frumherji hefur opnað nýjan prófstað fyrir ökupróf í Hafnarfirði.  Fyrsta prófið þar var föstudaginn 14. desember, en í Hafnarfirði hefur ekki verið boðið upp á ökupróf í 27 ár.  Nýi prófstaðurinn er...

Lesa meira

Nýr hjólastígur milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar - 14.12.2012

Hjólasveinar og meyjar glöddust innilega í dag er nýr hjóla- og göngustígur milli Mosfellsbæjar og  Reykjavíkur var formlega tekinn í notkun af borgarstjóra, bæjarstjóra Mosfellsbæjar og... Lesa meira

Ítarlegar upplýsingar á vef Vegagerðarinnar - 7.12.2012

Gífurleg þróun hefur orðið í framsetningu upplýsinga fyrir vegfarendur á vef Vegagerðarinnar.  Tölvutækni er beitt í miklum mæli og eru um 800 tæki  (mælitæki, gagnaöflunartæki og gagnvirk tæki)...

Lesa meira

Mbl.is hlaut Umferðarljósið - 19.11.2012

Á Umferðarþingi í dag fór eins og venjulega fram afhending Umferðarljóssins, en það er viðurkenning til þeirra eða þess aðila sem lagt hefur sérstaklega mikið að mörkum til aukins umferðaröryggis.... Lesa meira

Kostnaður tryggingarfélaga vegna umferðarslysa - 19.11.2012

Í erindi sem Sveinn Fjalar Ágústsson, deildarstjóri ábyrgðar- og sýslustjórnunar hjá VÍS flutti á Umferðarþingi nú í morgun kom fram að kostnaður VÍS vegna umfeðarslysa árið 2011 var samtals um 5,7... Lesa meira

Metnaðarfull uppbygging hjólreiðakerfis - 19.11.2012

  Grétar Þór Ævarsson, byggingarverkfræðingur hjá Mannvit flutti áhugavert erindi á Umferðarþinginu í dag þar sem hann kynnti m.a. áætlanir um uppbyggingu hjólreiðastígakerfis á höfuðborgarsvæðinu.... Lesa meira

Lítið um að hjólandi slasist alvarlega - 19.11.2012

Sævar Helgi Lárusson sérfræðingur hjá Rannsóknarnefnd umferðarslysa kynnti á Umferðarþinginu í dag niðurstöður rannsókna sem nefndin hefur gert á hjólreiðaslysum. Við öflun upplýsinga um tíðni slysa... Lesa meira

Fórnarlamba umferðarslysa minnst í dag - 18.11.2012

Í dag, sunnudaginn 18. nóvember, er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en frá árinu 1993 hafa Sameinuðu þjóðirnar hvatt aðildarríki til að tileinka þriðja sunnudag nóvember... Lesa meira

Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa - 15.11.2012

Boðað er til minningarathafnar við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11 sunnudaginn 18. nóvember 2012 þar sem minnst verður fórnarlamba umferðarslysa og jafnframt heiðraðar þær... Lesa meira

Grunnskóli á grænu ljósi - 14.11.2012

Í morgun undirrituðu Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra samning um átakið „Grunnskóli á grænu ljósi...

Lesa meira

Umferðarþing 2012 - 9.11.2012

Þann 19. nóvember nk. verður Umferðarþing haldið í Hörpu í Kaldalóni. Skráning og afhending gagna fer fram milli 8:30 og 9 en dagskrá hefst klukkan 9. Á þinginu verður sjónum m.a. að beint að... Lesa meira

Rútum lagt hættulega - 5.11.2012

Þess eru dæmi að ferðamennirnir séu illsjáanlegir á göngu í kringum rúturnar í myrkrinu. Oft virðist tilviljun ein ráða því hvar stoppað er. Ökumaður sem átti leið um Hvalfjörð sendi tölvupóst til... Lesa meira

Nýjar reglur um gæðamerkingar hjólbarða - 5.11.2012

Hjólbarðar eru tvímælalaust eitt mikilvægasta öryggistæki hvers bíls. Eina snerting bíla við akbraut er lófastór flötur á hverjum hjólbarða. Ástand þeirra getur skipt sköpum varðandi öryggi ökumanna... Lesa meira

Að sjást á hjóli - 17.10.2012

Núna þegar skammdegið grúfir yfir er rétt að huga að því hvernig við getum best séð hvert annað í umferðinni. Það á ekki síst við um hjólreiðamenn, en þeim hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum... Lesa meira

Gæta þarf að gæðum endurskinsmerkja - 8.10.2012

Ef endurskinsmerki eru ekki samkvæmt þeim kröfum sem gerðar eru til slíkra öryggisþátta getur skapast falskt öryggi sem haft getur alvarlegar afleiðingar. Réttar merkingar mikilvægar Á vefsíðu...

Lesa meira

Starf fræðslufulltrúa - 7.10.2012

Starfið: Umferðarstofa leitar að fræðslufulltrúa á umferðaröryggissviði. Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýst um að uppfræða nemendur og almenning um umferð og umferðaröryggi. Verkefni...

Lesa meira

Atvinnulífið ánægt með störf Umferðarstofu - 4.10.2012

Umferðarstofa, ásamt lögreglunni og Vinnueftirliti ríkisins er meðal þeirra eftirlitsstofnanir á vegum opinberra aðila sem forsvarsmenn atvinnulífsins eru sáttastir við. Þetta kemur fram í skýrslu... Lesa meira

Umferðarstofa 10 ára - 1.10.2012

Í dag, 1. október fagnar Umferðarstofa 10 ára starfsafmæli. Hún varð til með sameiningu Skráningarstofunnar og Umferðarráðs árið 2002. Rík áhersla var lögð á skipuleg og markviss vinnubrögð frá... Lesa meira

Hjólum til framtíðar 2012 - 21.9.2012

Hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar 2012 - rannsóknir og reynsla fer fram í Iðnó í dag. Á ráðstefnunni er lögð áherslan á það sem er efst á baugi í heimi hjólavísindanna og reynslu þeirra sem hafa... Lesa meira

Göngum í skólann sett í 6. sinn - 5.9.2012

Göngum í skólann var formlega sett í Kelduskóla í Grafarvogi í dag. Ísland tekur í sjötta sinn þátt í þessu alþjóðlega verkefni sem hófst í Bretlandi árið 2000. Það var Guðbjartur Hannesson... Lesa meira

Krafist samtals 75 milljóna af tjónvöldum - 30.8.2012

Í umferðarlögum er svo fyrir mælt, að vátryggingafélag, sem greitt hefur bætur vegna tjóns af völdum ökutækja, öðlist endurkröfurétt á hendur þeim, sem tjóni olli af ásetningi eða stórkostlegu... Lesa meira

Samningur um gerð hjólreiðastíga - 1.8.2012

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri hafa undirritað samkomulag sem leggur grunn að áframhaldandi uppbyggingu hjólreiða- og göngustíga í Reykjavík....

Lesa meira

Ársskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2011 er komin út. - 18.7.2012

Auk hefðbundins efnis má nefna að í skýrslunni er ávarp forstjóra Umferðarstofu, Dagnýjar Jónsdóttur, en hún tók við starfi forstjóra þegar Karl Ragnars lét að störfum í mars í fyrra. Í skýrslunni...

Lesa meira