Að sjást á hjóli - 17.10.2012

Núna þegar skammdegið grúfir yfir er rétt að huga að því hvernig við getum best séð hvert annað í umferðinni. Það á ekki síst við um hjólreiðamenn, en þeim hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum... Lesa meira

Gæta þarf að gæðum endurskinsmerkja - 8.10.2012

Ef endurskinsmerki eru ekki samkvæmt þeim kröfum sem gerðar eru til slíkra öryggisþátta getur skapast falskt öryggi sem haft getur alvarlegar afleiðingar. Réttar merkingar mikilvægar Á vefsíðu...

Lesa meira

Starf fræðslufulltrúa - 7.10.2012

Starfið: Umferðarstofa leitar að fræðslufulltrúa á umferðaröryggissviði. Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýst um að uppfræða nemendur og almenning um umferð og umferðaröryggi. Verkefni...

Lesa meira

Atvinnulífið ánægt með störf Umferðarstofu - 4.10.2012

Umferðarstofa, ásamt lögreglunni og Vinnueftirliti ríkisins er meðal þeirra eftirlitsstofnanir á vegum opinberra aðila sem forsvarsmenn atvinnulífsins eru sáttastir við. Þetta kemur fram í skýrslu... Lesa meira

Umferðarstofa 10 ára - 1.10.2012

Í dag, 1. október fagnar Umferðarstofa 10 ára starfsafmæli. Hún varð til með sameiningu Skráningarstofunnar og Umferðarráðs árið 2002. Rík áhersla var lögð á skipuleg og markviss vinnubrögð frá... Lesa meira