Leiðum hugann að þeirri ábyrgð sem við berum - 17.11.2013

Í dag fer fram alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en Sameinuðu þjóðirnar hafa frá árinu 1993 hvatt aðildarlönd sín til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðinni á þriðja...

Lesa meira

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa - 12.11.2013

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Landsmenn eru hvattir til að nota þennan dag til að leiða hugann að minningu þeirra sem látist hafa í... Lesa meira

Fræðslumyndir um öryggi hjólreiðamanna - 23.9.2013

Nú er hægt að nálgast fræðslumyndir um öryggi hjólreiðamanna á vef Samgöngustofu. Myndirnar hafa verið sýndar í sjónvarpi undanfarið en í þeim er fjallað um hvernig best má tryggja öryggi hjólandi...

Lesa meira

Tími endurskinsmerkja genginn í garð - 19.9.2013

Nú er veturinn á næsta leiti og tímabært að huga að endurskinsmerkjunum. Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Þetta á sérstaklega við þegar um dökkan... Lesa meira

Umferðarsáttmálinn kynntur í dag - 18.9.2013

Í dag, miðvikudaginn 18. september, verður Umferðarsáttmálinn kynntur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Umferðarsáttmálanum, sem inniheldur nokkurskonar kurteisisreglur í umferðinni, er ætlað að... Lesa meira

Hegðun og heit sem einkenna góða ökumenn - 18.9.2013

Nú liggur fyrir umferðarsáttmáli í þréttán liðum sem unnið hefur verið að frá því í fyrra en að þeirri vinnu komu fulltrúar almennings ásamt starfsmönnum lögreglu höfuðborgarsvæðisins og...

Lesa meira

Göngum í skólann 2013 - 4.9.2013

Göngum í skólann var formlega sett í Álftanesskóla í dag. Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri Álftanesskóla, Hörður Már Harðarson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Lárus Blöndal...

Lesa meira

Umferðarmenning hefur farið batnandi - 30.8.2013

Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar skýrslu Upplýsinga- og áætlunardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu virðast ökumenn vera orðnir betri en áður, bæði ábyrgari og varkárari og standast vel samanburð... Lesa meira

Umferðarútvarp Samgöngustofu um verslunarmannahelgina - 1.8.2013

Starfsmenn Samgöngustofu munu annast umferðarútvarpið um verslunarmannahelgina og miðla til vegfarenda upplýsingum og leiðbeiningum um það hvernig best má tryggja umferðaröryggi á þessari annasömu... Lesa meira

Síminn hvetur ökumenn til að nota ekki síma - 23.7.2013

Samgöngustofu og Síminn hafa í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Tjarnargatan hrundið af stað átaki sem heitir Höldum fókus og er til þess gert að vara ökumenn við því að nota síma á meðan á akstri...

Lesa meira

Leyfisveitingar flutningsaðila og leigubílstjóra - 3.7.2013

Flutningsaðilar og leigubílstjórar athugið. Þar sem leyfisveitingar munu flytjast frá Vegagerðinni þann 1. júlí til nýrrar stofnunar, Samgöngustofu, má reikna með því að afgreiðsla leyfa og undanþága... Lesa meira

Samgöngustofa tekur yfir hlutverk Umferðarstofu - 1.7.2013

Í dag, 1. júlí, tóku til starfa tvær opinberar stofnanir á sviði samgöngumála. Annars vegar er um að ræða Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun á sviði samgöngumála, og hins vegar Vegagerðina,...

Lesa meira

Ný umferðarmerki taka gildi - 28.6.2013

Þann 27. júní síðastliðinn voru auglýst í Stjórnartíðindum 17 ný umferðarmerki.  Þar af eru fjögur aðvörunarmerki, eitt boðmerki, þrjú upplýsingamerki, fjögur þjónustumerki, tvö undirmerki auk fimm... Lesa meira

Ársskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2012 er komin út. - 28.6.2013

Auk hefðbundins efnis má nefna að í skýrslunni er ávarp forstjóra Umferðarstofu, Dagnýjar Jónsdóttur, en hún tók við starfi forstjóra þegar Karl Ragnars lét að störfum í mars 2011. Í skýrslunni...

Lesa meira

Þann 1. júlí hækkar umferðaröryggisgjald um 100 kr. - 27.6.2013

 Þann 1. júlí næstkomandi mun umferðaröryggisgjald sem innheimt er við almenna skoðun ökutækis, skráningu ökutækis og skráningu eigendaskipta, hækka úr 400 krónum í 500 krónur.  Þann dag munu lög nr... Lesa meira

Gullmerki Umferðarráðs veitt - 21.6.2013

Á fundi Umferðarráðs, fimmtudaginn 20. júní, voru þeir Sigurður Helgason og Guðbrandur Bogason sæmdir gullmerki ráðsins í þakklætisskyni fyrir ötult starf þeirra í þágu umferðaröryggis á Íslandi... Lesa meira

Ný stofnun í burðarliðnum - 19.6.2013

Mánudaginn 1.júlí næstkomandi mun Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun á sviði samgöngumála, taka til starfa. Um er að ræða sameinaða stofnun Umferðarstofu, stjórnsýsluhluta Siglingamálastofnunar,... Lesa meira

Sérstakt eftirliti með bílaleigubílum í dag - 24.5.2013

Í dag verður hrundið af stað sérstöku átaki hvað varðar eftirlit með ástandi bílaleigubíla. Ætlunin er að kanna öryggi bílaleigubíla með hliðsjón af þeim reglum sem almennt gilda um skoðunarhæfi... Lesa meira

Skyndiskoðun á bílaleigubílum gekk vel - 24.5.2013

Í dag hefur staðið yfir sérstakt eftirlit með ástandi og öryggi bílaleigubíla. Lögregluembætti á suður, suðvestur og vesturhluta landsins sameinuðust í þessu verkefni undir stjórn lögreglu Suðurnesja... Lesa meira

Fimmta árið sem Umferðarstofa telst fyrirmyndarstofnun - 24.5.2013

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins og Fyrirtæki ársins 2013 voru kynntar síðdegis í dag á Hilton Reykjavík Nordica Hótel að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum... Lesa meira

Forseti Alþjóða bílasambandsins verðlaunaður fyrir störf í þágu umferðaröryggis - 17.5.2013

Jean Todt, forseta Alþjóða bílasambandsins (FIA),  voru í dag veitt World Telecommunication and Information Society verðlaun Alþjóðlegu fjarskiptasamtakanna fyrir árið 2013. Þau hlaut hann fyrir... Lesa meira

Námskeið um merkingar vinnusvæða - 15.5.2013

Námskeiðið "Merking vinnusvæða" verður haldið í Opna háskólanum í HR dagana 6. og 7. júní næstkomandi. Námskeiðið stendur í 16 klst. og er það hugsað fyrir  verkkaupa, hönnuði og eftirlitsmenn sem á... Lesa meira

Öll börn í 1. bekk fá endurskinsvesti - 3.5.2013

Slysavarnafélagið Landsbjörg ætlar að gefa öllum skólum á landinu endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna í 1. bekk. Um 4.500 börn eru í árganginum á landinu öllu samkvæmt tilkynningu frá...

Lesa meira

Öryggisbúnaður í umferðinni til varnar alvarlegum afleiðingum heilaáverka - 26.4.2013

Mánudaginn 15. apríl síðastliðinn varði Jónas G. Halldórsson, sérfræðingur í klínískri taugasálfræði, doktorsritgerð sína „Heilaáverkar á íslenskum börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri:... Lesa meira

Takmörkun á innflutningi og notkun barnabílstóla - 26.4.2013

Þann 1. júlí tekur gildi breyting á reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum en eftir þann tíma má einungis nota, markaðssetja, flytja inn og selja öryggisbúnað (barnabílstól eða... Lesa meira

Aukin umhverfisvernd og öryggi með breytingu reglugerðar - 24.4.2013

Fyrirhugaðar eru breytingar á reglugerð um gerð og búnað ökutækja sem í stuttu máli hefur í för með sér að innflytjendur ökutækja sem koma ekki frá Evrópu þurfa í framhaldi af gildistöku... Lesa meira

Varúðarviðmið vegna vinds fyrir stór ökutæki - 19.4.2013

Oft ríkir óvissa meðal ökumanna, sérstaklega stærri bíla, um það hvenær óhætt er að halda áfram leiðar sinnar og hvenær er öruggast að bíða af sér veðrið.  Til þess að bregðast við þessari óvissu...

Lesa meira

Slysaskýrsla Umferðarstofu 2012 komin út - 18.4.2013

Út er komin slysaskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2012 og voru helstu niðurstöður hennar kynntar á blaðamannafundi sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í morgun. Ögmundur Jónasson...

Lesa meira

Frágangur farms er umferðaröryggisatriði - 17.4.2013

Á þessum árstíma aukast verklegar framkvæmdir af ýmsu tagi, víða um land. Það hefur í för með sér aukna flutninga af ýmsu tagi og þá skapast oft slysahætta ef ekki er gætt vel að festingum og... Lesa meira

Þrjú störf í boði hjá Umferðarstofu - 15.4.2013

Umferðarstofa auglýsir eftir umsóknum um starf lögfræðings á rekstrarsviði, forritara í NorType verkefni og starfsmann í notendaþjónustu á upplýsingatæknisviði. Hér má sjá auglýsingu Hagvangs þar sem...

Lesa meira

Átaksverkefni í eftirliti með bílaleigubílum - 12.4.2013

Á undanförnum árum hefur lögregla orðið vör við að bílaleigubifreiðar frá einstaka bílaleigum standist ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru almennt til ökutækja. Með auknum straumi ferðamanna hingað... Lesa meira

Dauðaslys eru alltaf óásættanleg - 12.4.2013

FÍB gekkst fyrir morgunfundi  9. apríl sl. um vegi sem verja líf og heilsu vegfarenda ef slys eða óhapp á sér stað.  Er athyglinni þar með beint að umhverfi vegarins og því sem hugsanlega getur... Lesa meira

Leiðrétting vegna viðtals um metanbreytingar - 3.4.2013

 Í viðtali við Jón Jónsson á bls. 8 í Fréttablaðinu í gær, þriðjudaginn 2. apríl, kemur fram gagnrýni á verklag Umferðarstofu varðandi metanbreytingar á bílum. Það gætir ákveðins misskilnings í þessu...

Lesa meira

Umferðaröryggisvika í maí - 18.3.2013

Önnur umferðaröryggisvika Sameinuðu þjóðanna verður haldin dagana 6. til 12. maí næstkomandi.  Í þeirri viku verður áhersla lögð á öryggi gangandi vegfarenda.  Fyrsta vikan af þessu tagi var í apríl... Lesa meira

Tölfræði upplýsingar tengdar umferðarmálum í Evrópu - 15.3.2013

Við athugun á þróun umferðaröryggismála hér á landi og mat á árangri er tölfræðilegur samanburður milli ára mikilvægur. Það er ekki síður brýnt að gerður sé samanburður við önnur lönd enda er markmið...

Lesa meira

Börn fara of ung úr bílstólum - 22.2.2013

Haustið 2012 stóðu Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg fyrir könnun á öryggi grunnskólabarna í bílum. Náði hún til 500 barna í 10 sveitarfélögum víðs vegar um landið. Eitt helsta markmið... Lesa meira

Ný tegund umferðarljósa eykur umferðaröryggi - 14.2.2013

Ný umferðarljós hafa nú verið sett upp við sérstaka akbraut sem ætluð er strætisvögnum eingöngu meðfram Kleppsvegi við Laugarásbíó. Þegar strætó er ekið eftir akbrautinni til vesturs virkja nemar... Lesa meira

Hærri meðalaldur ökutækja - 7.2.2013

Meðalaldur fólksbíla á Íslandi er með því hæsta sem þekkist innan evrópska efnahagssvæðisins.  Meðalaldurinn á síðasta ári var 11,95 ár, en árið 2010 var hann 10,9 ár.  Til samanburðar var meðalaldur... Lesa meira

Forstjórar undirbúa starfsemi Farsýslu og Vegagerðar - 28.1.2013

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra með hinum nýju forstjórum Vegagerðar og Farsýslu, Hreini Haraldssyni, lengst til vinstri, og Hermanni Guðjónssyni lengst til hægri.   Í frétt... Lesa meira

Verðlaunahafi jóladagatalsins - 21.1.2013

Á milli 1. og 24. desember gátu grunnskólabörn svarað nýrri spurningu á hverjum degi með því að opna jóladagatal á www.umferd.is og gátu þaðan sent svör sín í verðlaunapott. Tveir heppnir...

Lesa meira

Ökuskírteini munu gilda til 15 ára í senn - 15.1.2013

Eftirfarandi frétt sem má sjá á heimasíðu innanríkisráðuneytisins varðandi breytingar á umferðarlögum um fullnaðar ökuskírteini. Breyting hefur verið samþykkt á umferðarlögum nr. 50/1987 um fullnaðar... Lesa meira

Nýir endurskoðunarmiðar - 4.1.2013

Ný tegund af endurskoðunarmiðum hafa verið teknir í notkun á skoðunarstöðvum en Umferðarstofa hefur hannað miðana þannig að auðveldara er fyrir lögreglu að hafa eftirlit með ökutækjum sem færa þarf... Lesa meira