Öryggisbúnaður í umferðinni til varnar alvarlegum afleiðingum heilaáverka - 26.4.2013

Mánudaginn 15. apríl síðastliðinn varði Jónas G. Halldórsson, sérfræðingur í klínískri taugasálfræði, doktorsritgerð sína „Heilaáverkar á íslenskum börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri:... Lesa meira

Takmörkun á innflutningi og notkun barnabílstóla - 26.4.2013

Þann 1. júlí tekur gildi breyting á reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum en eftir þann tíma má einungis nota, markaðssetja, flytja inn og selja öryggisbúnað (barnabílstól eða... Lesa meira

Aukin umhverfisvernd og öryggi með breytingu reglugerðar - 24.4.2013

Fyrirhugaðar eru breytingar á reglugerð um gerð og búnað ökutækja sem í stuttu máli hefur í för með sér að innflytjendur ökutækja sem koma ekki frá Evrópu þurfa í framhaldi af gildistöku... Lesa meira

Varúðarviðmið vegna vinds fyrir stór ökutæki - 19.4.2013

Oft ríkir óvissa meðal ökumanna, sérstaklega stærri bíla, um það hvenær óhætt er að halda áfram leiðar sinnar og hvenær er öruggast að bíða af sér veðrið.  Til þess að bregðast við þessari óvissu...

Lesa meira

Slysaskýrsla Umferðarstofu 2012 komin út - 18.4.2013

Út er komin slysaskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2012 og voru helstu niðurstöður hennar kynntar á blaðamannafundi sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í morgun. Ögmundur Jónasson...

Lesa meira

Frágangur farms er umferðaröryggisatriði - 17.4.2013

Á þessum árstíma aukast verklegar framkvæmdir af ýmsu tagi, víða um land. Það hefur í för með sér aukna flutninga af ýmsu tagi og þá skapast oft slysahætta ef ekki er gætt vel að festingum og... Lesa meira

Þrjú störf í boði hjá Umferðarstofu - 15.4.2013

Umferðarstofa auglýsir eftir umsóknum um starf lögfræðings á rekstrarsviði, forritara í NorType verkefni og starfsmann í notendaþjónustu á upplýsingatæknisviði. Hér má sjá auglýsingu Hagvangs þar sem...

Lesa meira

Átaksverkefni í eftirliti með bílaleigubílum - 12.4.2013

Á undanförnum árum hefur lögregla orðið vör við að bílaleigubifreiðar frá einstaka bílaleigum standist ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru almennt til ökutækja. Með auknum straumi ferðamanna hingað... Lesa meira

Dauðaslys eru alltaf óásættanleg - 12.4.2013

FÍB gekkst fyrir morgunfundi  9. apríl sl. um vegi sem verja líf og heilsu vegfarenda ef slys eða óhapp á sér stað.  Er athyglinni þar með beint að umhverfi vegarins og því sem hugsanlega getur... Lesa meira

Leiðrétting vegna viðtals um metanbreytingar - 3.4.2013

 Í viðtali við Jón Jónsson á bls. 8 í Fréttablaðinu í gær, þriðjudaginn 2. apríl, kemur fram gagnrýni á verklag Umferðarstofu varðandi metanbreytingar á bílum. Það gætir ákveðins misskilnings í þessu...

Lesa meira