Sigur og mælanlegur árangur Höldum fókus - 31.1.2014

Herferðin Höldum fókus bar sigur úr bítum í flokknum „Besta markaðsherferðin á netinu“ þegar vefverðlaunin 2013 voru veitt af Samtökum vefiðnaðarins í kvöld. Samgöngustofa setti herferðina af stað... Lesa meira

Höldum fókus tilnefnd í tveimur flokkum vefverðlauna - 21.1.2014

Samtök vefiðnaðarins sendu í dag frá sér lista yfir þau verkefni sem eru í úrslitum til Íslensku vefverðlaunanna 2013. Vefverkefnið Höldum fókus sem Samgöngustofa setti af stað sumarið 2013 í... Lesa meira

Nýjar mengunarkröfur tóku gildi um áramót - 2.1.2014

Um síðustu áramót tóku gildi Euro 6 mengunarkröfur fyrir ákveðin ökutæki, sem þurfa þá að uppfylla strangari kröfur um útblástur en áður. Er þetta í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins, þ.e. EB-...

Lesa meira