Vert að hafa í huga við vetrarakstur - 20.10.2014

Það þarf því vart frekari vitna við að nú er tími rúðusköfunnar runnin upp. Hér er smá lista yfir þau atriði sem best geta tryggt öryggi okkar í vetur.

Lesa meira

Ökumaður jeppans reyndist ofurölvi - 10.10.2014

Út er komin skýrsla hjá rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa um bana­slys sem varð á Akra­fjalls­vegi þann 6. apríl 2013. Í slys­inu var jeppa­bif­reið af BMW gerð ekið yfir á rang­an veg­ar­helm­ing fram­an á litla fólks­bif­reið. Lesa meira

Brjálæðisakstur á bifhjóli - 6.10.2014

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að heildarfjöldi hraðakstursbrota í umdæminu á tímabilinu 16. maí til 15. september var 503 brot. Lesa meira

Ökumaður ákærður - 6.10.2014

"Stuttu eftir miðnætti aðfaranótt 4. mars árið 2012 varð skelfilegt bílslys í Hafnarfirði, við Reykjanesbraut, með þeim afleiðingum að bifreið varð rústir einar og tveir af fimm farþegum voru fluttir alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild." Lesa meira

Ekið í veg fyrir tvo reiðhjólamenn - 2.10.2014

Slys varð í síðustu viku við Suðurlandsbraut þegar tveir menn á sitt hvoru reiðhjólinu lentu í árekstri við vörubifreið sem ekið var í veg fyrir þá þar sem þeir fóru um reiðhjólastíg.

Lesa meira