Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn hátíðlegur - 18.11.2014

Minningardagur um þá sem látist hafa í umferðarslysum var haldinn í fjórða sinn hér á landi sunnudaginn 16. nóvember. Þessi dagur hefur ekki aðeins verið tileinkaður minningu látinna í umferðinni heldur hefur jafnframt skapast sú venja hér á landi að heiðra þær starfsstéttir sem koma að björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður Lesa meira

Árlegur minningardagur um þá sem látist hafa í umferðarslysum - 13.11.2014

Sunnudaginn 16. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður í fjórða sinn til þessarar athafnar en hliðstæðir viðburðir eiga sér stað víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember þessari minningu

Lesa meira

Umferðareftirlit með vörubifreiðum - 6.11.2014

Í gær, miðvikudaginn 5.nóvember, unnu Samgöngustofa og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sameiginlega að eftirliti með vörubifreiðum í akstri á höfuðborgarsvæðinu. Um var að ræða hefðbundið eftirlit en að auki var sérstaklega gefinn gaumur að flutningi á hættulegum farmi.

Lesa meira

Ný skoðunarhandbók ökutækja - 5.11.2014

Þann 1. nóvember 2014 tók ný skoðunarhandbók fyrir ökutæki gildi. Í nýju útgáfunni eru dæmingar og skýringar á sumum skoðunaratriðum uppfærðar, en ber þar hæst kröfur um aukna mynstursdýpt hjólbarða yfir vetrartímann

Lesa meira