Réttindanám leyfishafa í fólks- og farmflutningum  - 23.2.2015

Með vísun til laga nr. 73/2001 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði fyrir fólks – og farmflutninga í Ökuskólanum í Mjódd dagana 9. – 14. mars 2015.

Lesa meira

Vel heppnuð umferðar– og samgönguþing að baki - 20.2.2015

Í gær, fimmtudaginn 18.febrúar, fóru fram umferðarþing og samgönguþing í Hörpu.

Lesa meira

Umferðarþing og samgönguþing verða haldin 19. febrúar - 11.2.2015

Umferðar- og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar í Hörpu í Reykjavík.  Þingin eru skipulögð af innanríkisráðuneytinu, samgönguráði og Samgöngustofu. Umferðarþingið verður haldið milli klukkan 9.00 og 12.15 en samgönguþingið stendur frá klukkan 13.15 til 17.00.

Lesa meira

Starfsdagur Samgöngustofu fimmtudaginn 12. febrúar - 9.2.2015

Vegna starfsdags Samgöngustofu, fimmtudaginn 12.febrúar næstkomandi, verður lágmarksþjónusta hjá stofnuninni frá kl 12:00 á hádegi. Afgreiðslan opnar aftur með eðlilegum hætti klukkan 09:00 föstudaginn 13. febrúar.

Lesa meira

Banaslys í umferð: 1915-2014 - 7.2.2015

Þann 28.janúar síðastliðinn kynnti Óli H. Þórðarson, fyrrum framkvæmdastjóri Umferðarráðs, greiningu sína á banaslysum frá 1915 til 2014 Lesa meira