Umferðarfréttir
Endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1-, og D-flokki í atvinnuskyni
27. febrúar s.l. tóku gildi breytingar á umferðarlögum (lög nr. 13/2015) sem m.a. fela í sér kröfu um endurmenntun ökumanna stórra ökutækja í C1-, C-, D1-, og D-flokki til farþega- og vöruflutninga í atvinnuskyni.
Lesa meira