Áhrif verkfalls SFR - 13.10.2015

Verði af verkfalli félagsmanna SFR raskar það starfsemi Samgöngustofu þannig að afgreiðsla og símaver lokar. Því yrði hvorki hægt að móttaka né afhenda gögn. Starfsfólk annarra stéttarfélaga verður við störf, finna má öll netföng hér.

Lesa meira