Nýr bæklingur um öryggi barna í bíl - 18.5.2016

Samgöngustofa hefur gefið út nýjan, rafrænan bækling þar sem finna má hagnýtar leiðbeiningar til að tryggja sem best öryggi barna í bílferðum.

Lesa meira

Fyrstu viðurkenningarnar vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra - 2.5.2016

Fyrstu endurmenntunarnámskeiðin fyrir bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1, C, D1 og D-flokkum í atvinnuskyni voru viðurkennd 22. apríl sl. Fyrstu viðurkenningarnar fengu Framvegis, miðstöð símenntunar ehf. og ökuskólinn Ökuland ehf.

Lesa meira