Göngum í skólann 2016 - 6.9.2016

Í Akurskóla Reykjanesbæ í fyrramálið, 7. september, mun verkefninu Göngum í skólann vera hleypt af stokkunum. Markmið verkefnisins eru að hvetja börn til að ganga í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Þetta er níunda árið sem þetta verkefni er unnið hér á landi.

Lesa meira