Þeirra minnst sem hafa látist í umferðinni
„En nú hefur þetta þróast á verri veg og slösuðum og látnum fjölgar á ný. Við verðum að grípa til aðgerða."
Lesa meiraBílar, fólk og framtíðin
Á ráðstefnunni verður fjallað um þróun nýrrar tækni í bílum, tækninýjungar í nútíð og framtíð hvernig við getum sem best brugðist við þeim miklu breytingum sem framundan eru.
Lesa meiraÁrlegur minningardagur 20. nóvember
Alvarlega slösuðum og látnum hefur fjölgað talsvert á þessu ári og stefnir í versta ár síðasta áratuginn
Lesa meiraÍsland.is óvirkt í stuttan tíma
Vegna viðhalds verður innskráningarþjónusta Ísland.is óvirk þann 8. nóvember 2016 á milli kl. 20:00 og 20:30 og verður hvorki hægt að skrá sig inn með Íslykli né rafrænum skilríkjum.
Lesa meiraMorgunfundur starfsfólks á föstudaginn
Föstudaginn 4. nóvember byrjar starfsfólk Samgöngustofu daginn á morgunfundi sem er liður í því að efla starfsemina. Þann dag mun afgreiðslan opna kl. 10, strax eftir fundinn.
Lesa meira