Afgreiðslutími um jólin - 19.12.2016

Frá kl. 12 á hádegi á Þorláksmessu verður aðeins opið í þjónustudeild  og þriðjudaginn 27. desember verður lokað hjá Samgöngustofu. Að öðru leyti verður afgreiðslutími með venjubundnum hætti. 

Starfsfólk Samgöngustofu óskar landsmönnum gleðilegra jóla og öruggra ferða um hátíðirnar.

Lesa meira

Öfugþróun í umferðinni - 9.12.2016

Það er rétt að benda á að það er undir ökumönnum sjálfum komið að snúa þessari þróun til betri vegar. 

Lesa meira

Fjölgun umferðarslysa sem rekja má til ölvunaraksturs - 6.12.2016

Nú virðist eiga sér stað viðsnúningur og er hann svo mikill að óhætt er að segja að svo ör aukning hafi ekki sést áður á einu ári

Lesa meira

Útboð á ökuprófum - 2.12.2016

Ríkiskaup, fyrir hönd Samgöngustofu, hafa óskað eftir tilboðum í framkvæmd og umsjón skriflegra og verklegra ökuprófa á landinu öllu til fimm ára.

Lesa meira