Yfirlit yfir algengustu gjöld - 25.1.2017

Yfirlit yfir algengustu gjaldaþætti Samgöngustofu hafa verið settar á vefinn. Er þessari framsetningu ætlað að gera upplýsingar úr gjaldskrá aðgengilegri fyrir viðskiptavini Samgöngustofu.

Lesa meira

Morgunfundur starfsfólks á miðvikudaginn - 16.1.2017

Miðvikudaginn 18. janúar byrjar starfsfólk Samgöngustofu daginn á morgunfundi sem er liður í því að efla starfsemina. Þann dag mun afgreiðslan opna strax eftir fundinn, kl. 9:30.

Lesa meira