Samstarf um ökukennaranám - 29.3.2017

Síðdegis í gær var undirritaður samstarfssamningur Endurmenntunar Háskóla Íslands og Samgöngustofu um ökukennaranám. 

Lesa meira

Samningur um framkvæmd ökuprófa - 1.3.2017

Í dag var undirritaður samningur um framkvæmd ökuprófa til næstu fimm ára. Var hann gerður á milli Samgöngustofu og Frumherja hf., að undangengnu útboði á Evrópska efnahagssvæðinu.

Lesa meira