Höldum fókus sigraði í alþjóðlegri samkeppni - 10.5.2017

Herferðin „Höldum fókus 2“ hlaut í gær verðlaun í samkeppni herferða um bestu notkun á Snapchat. Tilgangur herferðarinnar var vitundarvakning um hættuna sem fylgir snjallsímanotkun við akstur ökutækis.

Lesa meira