Breyting á reglugerð um gerð og búnað ökutækja - 21.8.2017

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett  reglugerð nr. 699/2017 um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja  nr. 822/2004 þar sem sett var nýtt ákvæði er varðar tjónaökutæki og viðurkennd réttingaverkstæði.

Lesa meira

Höldum fókus í þriðja sinn - 18.8.2017

Samgöngustofa, Síminn og Sjóvá standa nú fyrir  #Höldumfókus í þriðja sinn með það að markmiði að vekja athygli á hættunni sem fylgir því að nota símann undir stýri. 

Lesa meira