Tvær nýjar fræðslumyndir - 31.1.2018

Í ljósi vaxandi fjölda slysa á erlendu ferðafólki leitar Samgöngustofa sífellt nýrra leiða til að auka fræðslu, sérstaklega til erlendra ökumanna. Aðstæður á íslenskum þjóðvegum geta verið óvenjulegar og ferðafólki oft framandi. 

Lesa meira

Um fjórðungur af árgangi bíður með bílprófið - 30.1.2018

Hlutfall þeirra sem taka bílpróf 17 ára hefur verið nokkuð jöfn undanfarin ár eða ríflega 70%. Frá því sem áður var hefur 17 ára ökumönnum fækkað nokkuð, en stærsta hlutfallið var árið 1997 þegar þeir voru tæplega 90%. 

Lesa meira