Réttindanám leyfishafa í farþega– og farmflutningum - 6.2.2018

Með vísun til laga nr. 28/2017 og reglugerðar nr. 474/2017 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði vegna rekstrarleyfis fyrir farþega. – og farmflutninga í Ökuskólanum í mjódd dagana 12. - 17. mars nk.

Lesa meira

Vektu athygli - 1.2.2018

Samgöngustofa og ADHD samtökin hafa tekið höndum saman og gefið öllum nemendum í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla landsins skemmtileg endurskinsmerki. 

Lesa meira