Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 23.3.2018

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 25 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 1 leyfi á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2018.

Lesa meira