Hægri umferð í 50 ár - 31.5.2018

Samgöngustofa og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið stóðu fyrir athöfn í morgun til að minnast þess að 50 ár eru liðin frá H-deginum, svokallaða, þegar skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. 

Lesa meira

Athöfn í tilefni hægri umferðar í 50 ár - 25.5.2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samgöngustofa bjóða til stuttrar athafnar 31. maí næstkomandi í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. 

Lesa meira

Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 25. maí - 22.5.2018

Vegna starfsdags Samgöngustofu, föstudaginn 25. maí, verður þann dag frá kl. 11:30 aðeins opið í móttökuveri. Bent er á að Mitt svæði er opið allan sólarhringinn, en þar má sinna umsýslu ökutækja

Lesa meira