Samgönguþing 2018 - 19.6.2018

Skráning stendur yfir á samgönguþing sem verður haldið fimmtudaginn 21. júní nk. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 13-17

Lesa meira

Lokum snemma á föstudaginn - 18.6.2018

Áfram Ísland!

Lesa meira

Vegaeftirlit lögreglu eflt - 12.6.2018

Lögregluembættin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi, ásamt dómsmálaráðuneytinu, hafa nú fest kaup á hemlunarprófara til þess að efla eftirlit með hemlunarbúnaði. Hemlabúnaður er sennilega einn mikilvægasti öryggisþáttur hvers ökutækis og um leið viðhaldsþáttur sem ekki má vanrækja. 

Lesa meira

Nauðsyn bílbelta - 6.6.2018

Síðustu daga skólaársins vinna nemendur 10. bekkjar  Vogaskóla lokaverkefni sem þeir kynna svo fyrir samnemendum, kennurum og foreldrum sínum. Hópurinn spennt fjallaði um nauðsyn bílbelta.

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 1.6.2018

Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 2 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á Akureyri og 1 leyfi í Árborg.

Lesa meira