Fjölgun alvarlegra umferðarslysa - 24.10.2018

Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir stórum fundi með fulltrúum Samgöngustofu, lögreglunnar, ríkislögreglustjóra, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, bráðamóttöku Landspítalans, SÁÁ og Minningarsjóði Einars Darra #egabaraeittlif. Þar var farið yfir stöðu vímuefnaneyslu á Íslandi í dag og þá alvarlegu þróun sem á sér stað hvað varðar fjölda umferðarslysa sem rakin eru til aksturs undir áhrifum vímuefna. 

Lesa meira