Hefur þú kynnt þér „Mitt svæði” Samgöngustofu? - 27.2.2019

Samgöngustofa vill vekja athygli á því að einstaklingar og fyrirtæki geta nálgast upplýsingar um eigin ökutæki á „Mínu svæði“ Samgöngustofu án endurgjalds. 

Lesa meira

Morgunfundur starfsfólks á föstudaginn - 7.2.2019

Föstudaginn  8. febrúar byrjar starfsfólk Samgöngustofu daginn á morgunfundi sem er liður í því að efla starfsemina. Þann dag mun afgreiðslan opna kl. 10, strax eftir fundinn. 

Lesa meira

Yngstu ökumennirnir telja sig bestu ökumennina - 7.2.2019

Þótt sjálfstraust sé vitanlega mikill kostur þá er hættan sú að ökumenn knúnir áfram af óraunsönnu sjálfstrausti taki áhættur og hagi ekki akstri samkvæmt aðstæðum.

Lesa meira

Ökuréttindi atvinnubílstjóra án endurmenntunar verða ekki afturkölluð - 2.2.2019

Samkvæmt tilmælum frá dómsmálaráðuneytinu munu lögregluembætti ekki afturkalla gild skírteini gefin út fyrir 10. september 2018 með ökuréttindum fyrir bílstjóra til aksturs ökutækja í flokkum C, C1, D1 og D í atvinnuskyni, sem ekki hafa lokið lögbundinni endurmenntun.

Lesa meira

Höldum fókus - 1.2.2019

Að þessu sinni tengist fólk herferðinni með Instagram reikningi sínum, en í samstarfi við Google er notuð gervigreind til að sérsníða sögulínu að lífstíl hvers og eins. 

Lesa meira