Breyting á reglum um ökumenn ökutækja til neyðaraksturs - 22.5.2019

Ekki er lengur nauðsynlegt að ökumenn ökutækja sem skráð eru til neyðaraksturs hafi réttindi til aksturs í atvinnuskyni. 

Lesa meira

Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar - 17.5.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar. 

Lesa meira

Hjólasáttmáli - 17.5.2019

Hugmyndin að sáttmála hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra kviknaði kjölfar kynningar Maríu Agnar Guðmundsdóttur hjólreiðakonu  og Svavars Svavarssonar ökukennara um gagnkvæman skilning á ráðstefnu Hjólafærni, Hjólað til framtíðar, sem haldin var á Seltjarnarnesi í september 2018. 

Lesa meira

Samgöngustofa gefur út slysaskýrslu umferðarslysa fyrir árið 2018 - 9.5.2019

Í skýrslunni má finna mjög ítarlega tölfræði; töflur, gröf og kort yfir slys og óhöpp sem áttu sér stað á síðasta ári. 

Lesa meira

Fræðsla til erlendra ökumanna - 3.5.2019

Er­lend­ir viðskipta­vin­ir Hertz við Flugvallarveg þurfa nú að ljúka ítarlegri umferðarfræðslu áður en þeir fá afhenta lykla að bílaleigubílnum. Markmið tilraunaverkefnis, sem ýtt var úr vör í gær, er að bæta hegðun ökumanna og fækka óhöppum. 

Lesa meira

Víti til varnaðar - morgunverðarfundur um umferðaröryggi - 3.5.2019

Umferðaröryggisráð og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið bjóða til morgunverðarfundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. maí kl. 8.30. 

Lesa meira