Staða forstjóra - 18.6.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað Jón Gunnar Jónsson forstjóra Samgöngustofu frá og með 6. ágúst nk. Settur forstjóri til þess tíma er Halla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri

Lesa meira

Um málefni ökutækjaleiga - 5.6.2019

Gera þarf skýran greinarmun á annars vegar starfsemi ökutækjaleigu í samræmi við lög um ökutækjaleigur á grundvelli starfsleyfis og hins vegar endursölu ökutækja á almennum markaði.

Lesa meira