Leyfishafar leigubifreiða - 27.9.2019

Með vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði vegna Leyfishafa Leigubifreiðastjóra/atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í Ökuskólanum í Mjódd dagana 30. sept. – okt. nk.

Lesa meira

Réttindanám leyfishafa í farþega- og farmflutningum - 27.9.2019

Með vísun til laga nr. 28/2017 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði fyrir fólks. – og farmflutninga í Ökuskólanum í mjódd dagana 28. okt. – 1. nóv. nk.

Lesa meira