Uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra (úr gildi) - 27.5.2020

Embætti landlæknis, í samvinnu við Samgöngustofu, hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra vegna Covid-19 faraldursins. 

Lesa meira

Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða - 19.5.2020

Dagana 8., 9. og 10. júní verða haldin námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC). Námskeiðin standa frá kl. 9:15-13:00 og verða haldin í Flugröst sal Samgöngustofu í Nauthólsvík, Nauthólsvegi 99. 

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 8.5.2020

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 19 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 1 leyfi á Akureyri.

Lesa meira