Leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða (úr gildi) - 26.8.2020

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Ferðamálastofu og Samgöngustofu, hefur nú gefið út leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða - sóttvarnaráðstafanir vegna aksturs með farþega og farþega í sóttkví. 

Lesa meira

Skólabyrjun - 24.8.2020

Í ár hefja um 4.500 börn skólagöngu og verða þar með virkir þátttakendur í umferðinni. Hér höfum við tekið saman atriði sem mikilvægt er að fara yfir með nemendum, heima og í skólanum, núna í upphafi skólaárs.

Lesa meira

Uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra (úr gildi) - 21.8.2020

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Samgöngustofu, hefur nú gefið út uppfærðar leiðbeiningar til leigubílstjóra vegna aksturs með farþega, farþega í sóttkví eða mögulegt COVID-19 smit. 

Lesa meira

Jafnlaunavottun - 10.8.2020

Samgöngustofa hefur hlotið formlega jafnlaunavottun sem er staðfesting á starfrækt sé launakerfi sem stenst kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012

Lesa meira