Uppfærðar leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða (26.02.21) - ÚR GILDI - 26.2.2021

Hér má finna uppfærðar leiðbeiningar fyrir akstur hópbifreiða vegna COVID-19 sem Embætti landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Ferðamálastofu og Samgöngustofu, hafa gefið út.

Lesa meira

Móttaka Samgöngustofu opnar á ný - 24.2.2021

Með rýmkun á fjöldatakmörkunum opnar móttaka Samgöngustofu fimmtudaginn 25. febrúar. 

Lesa meira

Uppfærðar leiðbeiningar um leigubifreiðaakstur - 22.2.2021

Hér má finna uppfærðar leiðbeiningar um leigubifreiðaakstur vegna COVID-19 sem Embætti landlæknis og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Samgöngustofu, hafa nú gefið út. 

Lesa meira

Netöryggismál í samgöngum - 11.2.2021

Kröfur á sviði netöryggismála í samgöngum hafa þróast ört síðustu ár enda er mikið hagsmunamál fyrir samgöngur að net – og upplýsingakerfi sem þeim eru nauðsynleg virki með þeim hætti sem þeim er ætlað.

Lesa meira

Ökunám verður stafrænt frá upphafi til enda - 6.2.2021

Ákveðið hefur verið að fyrir árslok verði umgjörð fyrir almennt ökunám orðin stafræn frá upphafi til enda. Tekur það til umsókna, ökunámsbóka, upplýsingagáttar fyrir nemendur og ökukennara, ökuskóla, prófa og útgáfu ökuskírteina. Markmiðið er að einfalda ökunámsferlið, fækka snertiflötum milli stofnana og bæta til muna þjónustu við nemendur og ökukennara.

Lesa meira