Verklegt ökunám með kennara heimilt á ný frá 15. apríl - 14.4.2021

Breytingar á reglugerðum um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar taka gildi 15. apríl og gilda í þrjár vikur. Starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks verður leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur og á það við um verklegt ökunám. Hámarksfjöldi í sama rými, á sama tíma, er 50 manns.

Lesa meira