Breytingar á umferðarlögum - 26.5.2021

Þann 11. maí sl. samþykkti Alþingi ný lög nr. 39/2021 um breytingu á umferðarlögum nr. 77/2019. Markmið þeirra er m.a. að lagfæra vankanta á umferðarlögum og létta stjórnsýslu og kostnað borgara.

Lesa meira

Þrjú sumarstörf námsmanna - 12.5.2021

Samgöngustofa auglýsir þrjú sumarstörf námsmanna, það er átaksverkefni Vinnumálstofnunar og félagsmálaráðuneytisins.

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 3.5.2021

Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.

Lesa meira