Skólabyrjun - 24.8.2021

Þessa dagana eru um 4.500 börn að hefja grunnskólagöngu sína og verða þar með virkir þátttakendur í umferðinni. Samgöngustofa hvetur forsjáraðila til að fylgja börnum sínum í skólann fyrstu dagana og velja öruggustu leiðina og æfa sig á henni. 

Lesa meira