Forvarnadagur - sviðsetning á slysi - 8.10.2021

Miðvikudaginn 6. október var haldinn Forvarnardagur fyrir nemendur og starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni. Sérstök áhersla var lögð á forvarnir í þágu umferðaröryggis en nemendur skólans eru 150 talsins á aldrinum 15 - 18 ára. 

Lesa meira

Rafræn eigendaskipti stórnotenda - 5.10.2021

Nú geta stórnotendur (t.d. bílasölur, fjármögnunarfyrirtæki og bílaleigur) beintengst Samgöngustofu í gegnum vefþjónustu og skráð eigendaskiptin með auðveldum hætti og kaupendur og seljendur samþykkja svo söluna einnig með rafrænum hætti. Reikna má með að hlutfall rafrænna eigendaskipta muni í kjölfarið fara úr rúmum 30% í 60% þegar allir stórnotendur eru farnir að nota vefþjónustuna.

Lesa meira