Stafrænt ferli almenns ökunáms (B-réttinda) – staða umbótaverkefnis - 15.3.2022

Undanfarið hefur verið unnið hörðum höndum að því markmiði að gera umgjörð fyrir almennt ökunám (B-réttindi) stafræna, allt frá upphafi og fram að verklegu ökuprófi, fyrst og fremst með hagsmuni ökunema fyrir augum. Stafrænt ferli ökunáms mun jafnframt efla þjónustu og létta lífið fyrir aðra sem að því koma, eins og ökukennara, ökuskóla og aðstandendur ökunema.

Lesa meira

Fulltrúanámskeið fyrir umboð - 14.3.2022

Ákveðið hefur verið að halda fulltrúanámskeið fyrir umboð þann 4 apríl 2022 í Flugröst kl 09:15.

Lesa meira