Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda - 12.4.2022

Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að athugasemdum rennur út 25. apríl nk.

Lesa meira

Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera? - 11.4.2022

Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. 

Lesa meira

Skýrsla umferðarslysa ársins 2021 komin út - 7.4.2022

Slysaskýrsla umferðarslysa sem Samgöngustofa hefur tekið saman fyrir árið 2021 er komin út. 

Lesa meira