Stafræn umsókn um ökunám - 24.6.2022

Fyrsta skref ökunáms, umsókn um bráðabirgðaskírteini, er nú orðið stafrænt á island.is.

Lesa meira

Samferða - 13.6.2022

Samþykkt hefur verið ný heildarstefna Samgöngustofu fyrir tímabilið 2022 til 2024 og er hún vegvísir til þeirrar framtíðar sem við viljum byggja á komandi árum. Samhliða nýju stefnunni fær Samgöngustofa nýja ásýnd og nýtt merki er nú kynnt til sögunnar ásamt öllu öðru kynningarefni.

Lesa meira

Aktu varlega! - mamma og pabbi vinna hér - 7.6.2022

Vegavinna í nálægð við þunga og hraða umferð getur verið stórhættuleg þeim sem við hana vinna. Hrundið hefur verið af stað átaki til að auka vitund vegfarenda um öryggi starfsfólks við vegavinnu

Lesa meira

Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða - 3.6.2022

Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 100 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði I á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.

Lesa meira