Ný lög um leigubifreiðaakstur taka gildi - 31.3.2023

Ný lög um leigubifreiðaakstur nr. 120/2022 taka gildi 1. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt - 15.3.2023

Drög að reglugerð um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.

Lesa meira

Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi - 8.3.2023

Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu. Þar er Ísland í þriðja sæti á eftir Norðmönnum og Svíum með fæst banaslys árið 2022.

Lesa meira

Samningur um framkvæmd ökuprófa - 3.3.2023

Samið var við Frumherja til þriggja ára í kjölfar útboðs.

Lesa meira