Afgreiðslutími um hátíðirnar
Þar sem aðfangadag og nýársdag ber upp á sunnudaga þetta árið verður afgreiðslan aðeins lokuð á jóladag, annan í jólum og nýársdag. Aðra daga verður afgreiðslutími með venjubundnum hætti.
Starfsfólk Samgöngustofu óskar landsmönnum gleðilegra jóla og öruggra ferða um hátíðirnar.