Álagning bifreiðagjalda 1. janúar

22.12.2020

Athygli er vakin á því að 1. janúar eru lögð bifreiðagjöld á ökutæki fyrir tímabilið 1. janúar- 30. júní 2021. Ekki er hægt að framkvæma eigendaskipti nema þau gjöld sé að fullu greidd.