Atvinnuleyfi til leiguaksturs

19.3.2020

Samgöngustofa mun fresta úthlutun atvinnuleyfa til leiguaksturs tímabundið sem samkvæmt hefð átti að vera í byrjun apríl. Þetta er tímabundin ráðstöfun í ljósi aðstæðna sem eru uppi í samfélaginu í dag.