Banaslys í umferð: 1915-2014
Þann 28.janúar síðastliðinn kynnti Óli H. Þórðarson, fyrrum framkvæmdastjóri Umferðarráðs, greiningu sína á banaslysum frá 1915 til 2014. Kynningin fór fram hjá Rannsóknarnefnd Samgönguslysa en verkefnið við viðamikið og var átta ár í vinnslu. Í kynningunni kom fram að frá upphafi bílaaldar á Íslandi hafa 1.502 látist í 1.374 slysum. Kynninguna má sjá í heild sinni hér.