Fulltrúanámskeið fyrir umboð

14.3.2022

Ákveðið hefur verið að halda fulltrúanámskeið fyrir umboð þann 5. apríl 2022 í Flugröst kl 09:15.

9:15  Fulltrúanámskeið A – Réttindi til að annast gerðarviðurkenningu, forskráningu og nýskráningu ökutækja

10:00  Nýskráning ökutækja (B-fulltrúar þurfa einnig að sækja þetta)
Próf úr A-hluta og nýskráningu ökutækja

10:00  Fulltrúanámskeið B – Réttindi til að framkvæma fulltrúaskoðun og annast nýskráningu
Próf úr B-hluta og nýskráningu ökutækja

11:45
Fulltrúanámskeið C – Réttindi til að annast fulltrúaskoðun og skráningu á gerðarviðurkenndum tengibúnaði
Próf úr C-hluta

Skrá sig á námskeið

Áætluð lok eru kl. 12:30-13:00