Lokað vegna veðurs frá kl. 14

10.12.2019

Vegna slæmrar veðurspár og viðvarana frá Almannavörnum verður Samgöngustofa lokuð frá kl. 14 í dag, þriðjudag. Opnum aftur á venjubundum tíma, kl. 9, á morgun, miðvikudag.

Bendum á að Mitt svæði á vef Samgöngustofu er alltaf opið. Þar má sinna umsýslu ökutækja á borð við eigendaskipti.