Lokum snemma á föstudaginn

18.6.2018

Föstudaginn 22. júní verður öllu starfsfólki Samgöngustofu gefinn kostur á að horfa á leik Íslands gegn Nígeríu á HM. Þann dag verður því aðeins opið til kl. 14.Áfram Ísland!