Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða
Þriðjudaginn 9. febrúar 2016 verður haldið námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC). Námskeiðið stendur frá kl. 9:15-12:30 og verður haldið í húsakynnum Samgöngustofu í Ármúla 2.
Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 5. febrúar nk. og skulu þátttakendur
skrá sig hér .