Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða
Dagana 8., 9. og 10. júní verða haldin námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC). Námskeiðin standa frá kl. 9:15-13:00 og verða haldin í Flugröst sal Samgöngustofu í Nauthólsvík, Nauthólsvegi 99.
Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 2. júní nk. og skulu þátttakendur skrá sig hér.